Næringarríkar skálar
Við bjóðum upp á heilsusamlegar og næringarríkar skálar. Fullkomið til að grípa með eða borða á staðnum.
Heilsan þín á skilið það besta
Grautar og jógúrtskálar úr heilsusamlegum hráefnum
H bar býður hollari og betri valkost þar sem gamli góði hafragrauturinn sem við þekkjum svo vel hefur öðlast nýtt líf og hvert hráefni er valið með ást og umhyggju fyrir heilsunni.
Heilsa – hreyfing – hugur
Þess vegna
heitum við H.
heitum við H.
H bar er hluti af H verslun. Við þjónum fólki sem vill setja heilsuna framar öllu og við erum svo sannarlega fremst í heilsu. Þess vegna heitum við H.
H verslun
Fatnaður, skór og heilsuvörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Nike, Speedo og NOW.
H bar
H bar býður hollari og betri valkost þar sem hvert hráefni er valið með ást og umhyggju fyrir heilsunni.
H magasín
Okkar eigin miðill sem fjallar um heilsu og heilsusamlegan lífsstíl.